Góðan daginn
Ég hef verið notandi hér um nokkurn tíma og undir það síðasta stjórnandi.

Hugi hefur í gegnum tíðina verið fínasti satður til að sökkva sér í til að komast frá áhyggjum og vandamálum (hehe tölvufíkill) en undir það síðasta hefur mér fundist það kvöl og pína að finnast ég vera skyldug til að logga mig hérna inn og hefjast handa við að passa að notendur komi vel fram við hvorn annan.

Mér finnst ég fuglinn flogin úr hreiðrinu þegar ég segji að ég hef einga þörf fyrir huga lengur og hef óskað þess að vera leyst frá störfum. Ég hef verið að velta þessu fyrir mér í nokkurn tíma, prufað að taka mér pásur og þvínokk en aldrei verið viss (mér jú gæti langað að vera áfram stjórnandi seinna) en eftir að ég sá sorgarfréttirnar á forsíðunni er ég alveg viss.
Takk fyrir mig og gangi ykkur vel elskurnar.

Kv kyssuber hin mjög svo lesblinda