Jæja, fyrir akkúrat viku í dag fékk ég mér tattoo á herðablaðið, mjög fínt vel gert og allt í góðu standi. Nema hvað að hrúðrið kom en er allt farið núna, og tattooið virkar grátt en ekki svart. Svona eins og hula á því?

Og eins þá er ég öll útsteypt í rauðar bólur og útbrot hjá því og það er ekki vaninn hjá mér, fæ varla bólu á nefið.

Hvað er í gangi?