Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

conkersbfd
conkersbfd Notandi frá fornöld 41 ára
592 stig

Virtua Fighter Quest (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Nei, engar fréttir. Ekki er ennþá komið orð um af hverju leikurinn hefur ekki verið gefinn út. Hann átti upphaflega að koma 2003 því þá er Virtua Fighter 10 ára. Leikurinn hefur ekki einu sinni verið frestaður síðan hann var fyrst tilkynntur, en það er öruggt að hann er ennþá í gerð exclusive fyrir GameCube því það hefur verið staðfest nokkrum sinnum á þessu ári, síðast 4. nóvember 2003. Ég spurði Sega persónulega hvenær þau ættu von á að hann komi út. Svarið var “hann hefur ekki verið...

Hættið öllu. Lesa núna (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Japanska tímaritið hefur í fréttum sínum að nýr Resident Evil leikur sem er ekki RE4 er í vinnslu fyrir GameCube. Þetta er augljóslega ekki RE: Code Veronica X því hann er löngu kominn út í Japan fyrir GameCube.<br><br>Perfect Dark is forever <a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a

Á lífi (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta var IGN og staðfesti okkar björtustu vonir, að VF Quest (exclusive GameCube RPG frá Sega-AM2) er ennþá í vinnslu. hann átti upphaflega a koma út á þessu ári en ekkert hefur heyrst um hann í nærri því ár. Sega-AM2 Mentions Virtua Fighter Quest It's still in development, along with more games from the acclaimed studio. November 04, 2003 - Via an interview at its official site, Sega's Sega-AM2 division has revealed that it will be announcing a new title shortly. The interview was...

Skrítinn leikur (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
http://www.geocities.com/pingham2003/unreleasedgames.html Þetta er rosalega skrítið. Enginn furði að hann kom aldrei út. <br><br>Perfect Dark is forever <a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a

Skipti: Viewtiful Joe/RE 0 (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mig vantar Resident Evil 0 á GameCube og býð Viewtiful Joe í staðinn. Einnig er ég með Skies of Arcadia Legends (sérstök GameCube útgáfa) og Star Wars: Rogue Leader. <br><br>Perfect Dark is forever <a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a

Talsetning (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Talsetning í tölvuleikjum er fyrirbæri í tölvuleikjum sem hefur verið naudgað á Sega CD en aðallega í PlayStation leikjum. Metal Gear Solid 2 er að mínu mati besti leikurinn hvað varðar talsetningu. Hann var geðveik upplifun, en aðallega út af frábærri sögu og eftirminnilegri talsetningu. Þar var sýningin í fyrirrúmi og “leikurinn” sjálfur frekar stuttur og einhæfur (um 10 tímar í Easy minnir mig), þó skemmtilegur í fyrsta skiptið. Tvemur árum eftir að Sega CD kom út gáfu Sega og Sony út...

Player's Choice (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Komnir eru 12 Player's Choice leikir á amazon.co.uk Þau eru þar á u.þ.b. 3000 kr. Í BT eru komnir Medal of Honor og James Bond á 4.999 Mér var sagt að í lok nóvember koma ýmsir Player's Choice leikir frá Nintendo. 1. Super Mario Sunshine - Nintendo Player's Choice Usually dispatched within 1 to 2 weeks Platform: GameCube Nintendo Video Game - 10 October, 2003 Click here for more information RRP: £19.99 Our Price: £16.99 You Save: £3.00 (15%) Used & New from £15.98 Avg. Customer Review:...

Final Fantasy: Crystal Chronicles (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hann kemur ekki fyrr en í mars, en það er búið að gera 7 reviews á honum. Þar með er hann 70. besti leikur á GameCube samkvæmt listanum á gamerankings.com <br><br>Perfect Dark is forever <a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a

Game Tíví (16 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er mesti PS2/PC-bias-fanboy sjónvarpsþáttur varðandi tölvuleiki sem ég hef séð. Það er nærri því eingöngu talað um PS2 og PC leiki, og er lítið verið að gagnrýna, frekar að auglýsa. Svo eru upplýsingarnar sem þessi gaur veitir ekki alltaf sattar. Sýndir eru topp 10-listar Skífunnar sem selja eingöngu PS2 og PC leiki, og að mati umsjónarmannsins eru allir leikirnir sem eru kynntir “snilld” og “besta grafík sem sést hefur” eða “besti leikur af sinni gerð sem ég hef séð”. Einu...

Baldur's Gate: Dark Alliance II (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hvað er að gerast með Baldur's Gate Dark Alliance 2? Er hann cancelled? Allavegana er þetta cancelled: Black and White: Titans Car Combat (Thunder Rally) Chariots: The First Olympics Club Football Kao the Kangaroo 2 Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring Starsky & Hutch Street Racing Syndicate Stung! Dr. Muto Legends of Wrestling III ónefndur leikur eftir Acclaim Toxic Grind Bloodrayne 2 Too Human (kemur á næstu Nintendo tölvu) Battlebots Kameo: Elements of Power...

Dreamcast ásamt safni (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Til sölu á 15.000 kr. Dreamcast leikjatalva með öllu 1x Official Sega Arcade Stick 2x Official Sega Stýripinnar 1x Official Visual Memory Card 1x Official Vibration Pack 16 leikir (PAL og allir óskrifaðir) 1. Phantasy Star Online (RPG sem hægt er að spila Offline) 2. Soul Calibur (hreint magnaður bardagaleikur) 3. Dead or Alive 2 (bardagaleikurinn frægi) 4. Fur Fighters (First-Person Shooter í anda Conker’s Bad Fur Day) 5. Ecco the Dolphin (framhald af klassísku leikjunum á Mega Drive og...

Zoonami og FRD (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvað vinna margir ex-Rare employees hjá þessu fyrirtæki sem er að þróa ótilkynntan exclusive GameCube leik? Þeir eru tveir. 1. Martin Hollis (Project Leader á Perfect Dark) 2.Ed (ekki hugmynd hver þetta er, veit það einhver? Það stendur ekkert um hann í Biographies á Zoonami.com Hvað vinna margir margir hjá Free Radical Design sem unni líka hjá Rare? Um það bil fjórir. Svo er einn gaur yfir hjá Retro Studios. Ég veit ekki hvort hann vann við Pefect Dark. Heimildir úr Raretopia: I have heard...

Samsæri (14 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Íslenska Nintendo síðan er gufin upp. <br><br>Perfect Dark is forever <a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a

Ecco the Dolphin (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég á hann á Dreamcast en hann er kominn á Playstation 2. þetta er framhald af sígildu Mega Drive og Sega CD leikjunum. Vá hvað þetta er pirrandi leikur. Ég dó tvisvar því ég var fastur í veggnum. Ég hef spilað mikið Dreamcast síðan 1999, en hef aldrei heyrt svona mikinn hávaða í tölvunni á meðan ég er að spila. Það virðist vera að loada ALLAN TÍMANN! Ég er núna fastur og er þetta svona leikur þar sem maður er fastur í klukkutíma þangað til maður finnur lítið gat einhversstaðar sem maður tók...

Zelda (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ég sá zelda teiknimynd í vídeóhöllinni með íslensku tali. Link er framan á með brúnt hár. Myndbandið heitir einfaldlega “The legend of zelda”. <br><br>Perfect Dark is forever <a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a

Óskast: Enter the Matrix á GameCube (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég er tilbúinn að kaupa Enter the Matrix, ef þið eigið hann. Annars býð ég Rogue Leader eða Skies of Arcadia (GameCube) á móti. Hafið samband. <br><br>Perfect Dark is forever <a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a

Challenge Everything (35 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Electronic Arts – “engilsaxneska fyrir blóðmjólkun” -Gourry Electronic Arts er stærsti “third-party” þróunaraðili í tölvuleikjabransanum. Ég hef ekki keypt tölvuleiki frá fyrirtækinu síðan þau skippuðu að gefa út og framleiða tölvuleiki fyrir Sega Dreamcast frá upphafi. Reyndar, tek ég ekki eftir einum einasta leik frá EA þegar ég fer yfir allt leikjasafnið mitt. Kannski hef ég svo sérvitan smekk á tölvuleikjum. Kannski hef ég núll áhuga á íþróttatölvuleikjum. Eða ég hef bara engan áhuga á...

XBox óskast í skipti (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég óska eftir XBox og býð Dreamcast ásamt arcade stick, tvem fjarstýringum, 17 leikjum, official minniskorti og official hristipakka. <br><br>Perfect Dark is forever <a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a

Örlög "Too Human" (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Jæja. Það hefur ekkert frést um þennan leik í langan tíma. Nú segir CubeEurope að hann komi á næstu Nintendo tölvu. En þau segja líka að Thornado sé ennþá í gerð. Hann er cancelled samkvæmt IGN og Allgame. Munið að hann hefur aldrei verið official og heldur aldrei officially cancelled. <br><br>Perfect Dark is forever <a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a

Vantar GameCube leiki (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Vantar: Resident Evil Zero, Pikmin, Timesplitters 2, Viewtful Joe. Býð Skies of Arcadia Legends, Star Wars: Rogue Leader, Eternal Darkness: Sanity's Requieem eða Resident Evil í skipti. <br><br>Perfect Dark is foreve

Af hverju endast Nintendo leikir svona vel? (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“Working in the software industry it's always great to see other companies producing number one games or games that are really, really good because I think it perpetuates the industry. We're all gamesplayers here, we love to play other people's great games and it is disappointing when you go out onto the streets and take your hard-earned money and you buy a game that looks good and you're unhappy with it. It's kind of a part of our idea - traditionally our audience is younger than the...

Ninja Gaiden (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hann kemur ekki fyrr en 12. maí, 2004 í Evrópu á XBox. <br><br>Perfect Dark is foreve

MGS3 útgáfudagur (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
31. desember 2004. <br><br>Perfect Dark is foreve

Nintendo (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Lesið þetta, þið sem hafið áhuga á leikjum sem eru í gerð fyrir GameCube. Það kemur á óvart hversu mikið er í gangi sem lítið er vitað um. http://www.n-sider.com/index_content.php?page=features/nintendopartnerships.htm<br><br>Perfect Dark is foreve

Leikjatalva og dót til sölu (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sega Dreamcast leikjatalva til sölu á 16.000 kr. með öllu og 15 leikjum 1x Official Sega Arcade Stick 1x Official Visual Memory Card 1x Official Vibration Pack 1. Shenmue II 2. Virtua Fighter 3 (Team Battle) 3. MDK2 (eftir BioWare) 4. Soul Calibur 5. Dead or Alive 2 6. Sega Rally 2 7. Crazy Taxi 8. Quake III Arena 9. Tomb Raider IV (með þýsku tali) 10. Power Stone 2 11. Phantasy Star Online 12. Tomb Raider Chronicles 13. Sword of the Berserk 14. Soul Reaver: Legacy of Kain 15. Fur Fighters...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok