Mynmenntar kennarinn minn sem ég hef núna er allveg mjög fín en myndmenntar kennarinn minn úr gamla skólanum (Grandaskóla) er bara besti myndmenntarkennari Í HEIMI! Hann var allveg æðislegur, hann kendi okkur mikði um list, fór með okkur á söfn, útskýrði allt, og tók okkur svo alltaf í heimspeki líka… Svo myndirnar urðu flottar og vel gerðar! Æðislegur kennari, vildi að hann væri enn að kenna… og já, meðan ég man hann heitir Jón =)