Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

china
china Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
344 stig

Re: Ofstyrkt verksmiðjuframleiðsla innan ESB.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
“allt sem er ódýrt er ekki endilega gott” kjarni þess sem ég er að reyna að segja…. Ég á að hafa valkost, íslenskt og SVAKA GOTT, eða erlent og SVAKA ÓDÝRT!!!! Af hverju eru verndartollar svona háir. ? Þeir eru það vegna þess að bændur geta ekki staðið undir því að vera í heilbrigðri samkeppni og því er þeim gert það hátt undir höfði að eingöngu sé hægt að versla af þeim, og þeim einum… Og það leiðir til fákeppni sem skilar sér í háu vöruverði…. kv;vigni

Re: Ofstyrkt verksmiðjuframleiðsla innan ESB.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
veistu um einhvern ríkisstyrktan landbúnað sem er með jafnháa verndartolla og á íslandi??? Af hverju þurfa neytendur að borga morðfjár fyrir e-ð sem hægt er að fá ódýrt??? kv;vigni

Re: Umburðarlyndi

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
þakka þér fyrir þessa djúpu innsýn í umræðuna…. :) Átti þetta að vera ULTRA-stytting á greinini á andríki.is eða hvað?? kv;vigni

Re: Þjónusta við heilbrigði á Íslandi.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Haldiði virkilega að eina sem opnun sendiráðs í japan gefi okkur sé 1 staða fyrir útbrunnin pólitíkus??? Japan er með mjög stórt hagkerfi, og eru ein mesta neysluþjóð á fisk í heiminum, ásamt því að vera baráttu þjóð með okkur fyrir leyfi til að veiða hval….. Nokkrir viðskiptasamningar um sölu á sjávar-afurðum og það er búið að borga upp þetta sendiráð, sem kostaði ekki milljarð, heldur 700 milljónir. Þarna skeikar um 300 millur, sem er svo stór upphæð að misskilningur hennar getur misleitt...

Re: Ofstyrkt verksmiðjuframleiðsla innan ESB.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Akkúrat…. Það er ekki skilda mín og þín að gera bændum kleift að vera bændur, eingöngu af því að “íslenskt er svo gott” ef svo er þá ættu þeir ekki að hafa í neinum vanda að berjast við innfluttu vöruna…. og ef tollalausir viðskiptasamningar væru í boði þá gæti þessi grein kannski blómstrað. Íslenska lambakjötið t.d myndi örugglega seljast vel úti hinum stóra heimi…. P.s Getur einhver gefir mér góð rök fyrir því afhverju Hagkaup fær ekki að flytja inn kjúkling í þessum kjúklinga skorti???? kv;vigni

Re:

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Er senegal í evrópusambandinu?????? Heldurðu virkilega að skip Esb séu á miðum senegals með herskip í eftirdragi til að RÆNA fisk senegal??? Getur ekki verið að þarna sé einhver samningur á milli esb og senegals, þar sem senegalar sjá hag sinn mestan í því að láta aðra sjá um veiðarnar??? Íslensk skip hafa verið að veiða heilan helling við strendur nígeríu, erum við þá líka að ARÐRÆNA nígeríu???? “Þetta er víst kallað þróunaraðstoð en er auðvitað bara argasta arðrán í anda gömlu...

Re: hjálp með dvd kaup,,,,

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
sæl, og takk fyrir öll svörin…. Það sem mig langar mest að vita er hvað er ekki á 20þús spilaranum sem er á 50þús spilaranum…. Er verðmunurinn einungis falin í merkinu???? Ég á video sem ég keypti fyrir þrem árum á 14þús og það hefur staðið sig með stökustu príði…. Kv:vigni

Re: Söfnun á reynslusögum

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
:) kv;vigni

Re: Ofstyrkt verksmiðjuframleiðsla innan ESB.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Já ég veit ekki hversu lengi við eigum að borga bændum fyrir að vera svo góðir að vera með landbúnað. Ef tollfrjáls landbúnaðarviðskipti myndi fara í gegnum landið myndi þetta rétta sig af á mjög stuttum tíma. Bændur hafa OFUR-verndar tolla á allt erlent og í mörgum tilfellum algjört bann við innflutningi. Þar að auki fá þeir styrki við kaup á ýmsum vélum og dóti sem þeir þurfa að kaupa til að sinna sínum bissness en samt, þrátt fyrir niðurgreiðslur er verðið hér á landi hlægilegt. Fyrir...

Re: Þjónusta við heilbrigði á Íslandi.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér finnst að einkastofur og sjálfstæðir heimilislkæknar ættu að geta boðið fram þjónustu sína. Ok, þeir geta verið eitthvað dýrari, og þá byrja vinstri mennirnir að grenja af því að fátæki jón getur ekki nýtt sér þjónustuna eins og séra jón. En ef þetta kerfi myndi vera komið á myndi það minnka svakalega þrýstingin á heilbrigðiskerfinu og þá kæmist fátæki jón mun fyrr til læknisins síns. við eigum ekki að vera svona hrædd við allt sem er ekki ríkisvætt í þessum málum. Ef ríkið getur ekki...

Re: Söfnun á reynslusögum

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það kemur bara einhver fótboltasíða á þessu, kv;vigni

Re: Verkamanna sonurinn sem stjórnaði heimsveldi.

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 9 mánuðum
já, ég held að það verði alltaf gert e-ð grín að honum. Ekki eingöngu vegna misferlana, heldur líka af því að hann er einn ljótasti forseti í sögu bandaríkjanna :) kv;vigni

Re: Hel

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Var það ekki einungis mistilteinnin sem gat drepið hann???? Hann “hafði” heldur ekki heldur þann eiginleika að vera ódrepandi, heldur lagði “man ekki hvað hún heitir” álög á alla hluti um að gera Baldri ekki mein. En sleppti mistilteininum því að hann var svo lítill. Mistilteininum var ekki kastað heldur settur framan á Ör, og skotin með boga. kv;vigni

Re: Sjálfstæðis- og lýðræðisímynd Evrópubúa

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta nice samkomulag var bara (að ég held, engar heimildir) var bara borið undir þjóðar-atkvæðagreiðslu í írlandi. En ég er alveg sammála því að það þarf að fara hægt í að hleypa tyrkjum og a-evrópubúum strax inn í ESB… Ef þeir eiga að hafa fullan rétt til að ferðast hindrunarlausir í gegnum evrópu, verður fyrst að bíða eftir að efnahagsástandið í þessum löndum batni svo að það komi ekki holskeifla af innflytjendum í einu. Það gæti skaðað hagkerfi v-evrópu alvarlega… kv;Vigni

Re: Líttu þér nær vinur

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Er þetta peace4all, undir öðru nafni??????? Allir sem eru honum ekki sammála,eða þess verðugir að falla undir hans skoðanir eru NASISTAR. Ég er nasisti, Hjörtur, Gmaria Það eru engir smá dómar sem menn fá af því að vera honum ekki sammála…. Víst að hann er með endalausa sleggju dóma kem ég með einn… APACHE: Þú ert Barnalegasti og Heimskasti einstaklingur sem hefur smellt á Althingi hér á Huga.is kv;vigni

Re: Gullkorn dagsins :)

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Er þetta ekki nákvæmlega það sama og mennirnir sem voru að opna einhverja anti-Esb síðu eða what ever. Þar átti þetta mál að vera þverpólitískt, samt var meirihlutinn allaballar og sjálfstæðismenn. Þótt að nokkrir framsóknarmenn þvældust þarna með er ekkert verið að gera mál úr því….. Það er samir rassin undir þessu öllu. Hlutlaus umræða fæst ekki nema með samningin fyrir framan okkur, þótt að sumir vilji fæla fólk frá því að fá að vita sannleikan………. kv;vigni

Re: Athugasemd Ritters við merki Falun Gong

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Leikfimislið…….. Þetta er venjulegt fólk sem stundar vinnu eins og ég og þú.. Við erum kristnir en höfum efni á að fara út og suður um heimin. kv,vigni

Re: Japan (1147-1570)

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það sem mér þykir merkilegast, er að land eins og Japan með sínar rótgrónu siði, og rótgróna hatur á afgangnum af heiminum, skildi geta tekið upp glænýtt hag og stjórnmálakerfi, án meiriháttar borgarastyrjaldar, og getað lifað með því…. Japanir eru snillingar. kv;vigni

Re: Verkamanna sonurinn sem stjórnaði heimsveldi.

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já, það kom líka fram að hann vildi nota kjarnorku-vopn í víetnam stríðinu, ég ætlaði að hafa það með í ritgerðinni, en fann ekki þrátt fyrir mikla leit heimildir til að styðjast við, eða kynna mér málið betur. Það væri gaman ef einhver gæti bent mér á grein eða útdrátt úr innihaldi kasettana sem voru gerðar opinberar um dagin…. Tyse… Ég veit ekki um neinn forseta Bandaríkjanna á 20.öldinni sem var ekki hægrisinnaður, Ekkert lýðræðislegt land í heimi, er meira hægri-sinnað en Bandaríkin. (að...

Re: Kynlífsiðnaður og vændi.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér sínist eina hatrið hérna koma frá þér Apache minn. Sannleikurinn svíður. kv;vigni

Re: Að einangra sig án Evrópusambandsins

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta var vel útfært svar. Vel rökstudd og með góðum dæmum. Það var mikið að loksins sé komin einhver annar í það að andmæla Hirti og Gmaria með mér…. mér líst vel á þig :) kv;vigni

Re: Apache

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Málið er bara að ég svaraði honum á mjög kurteisislegan og yfirvegaðan hátt, og var í staðin kallaður Bullukollur og Nazar, sem ég held að eigi að þýða Nasisti. Og eina sem ég gerði var að vera ekki 100% sammála honum… Þetta er í fyrsta skipti sem ég tala við hann og voru fyrstu kynnin allaveganna ekki góð…. Og tel ég að svar hans lýsi honum nokkuð vel. kv;vigni

Re: Að einangra sig án Evrópusambandsins

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
:) Alltaf fær hjörtur skemmtilega stimpla á sig… Ef hjörtur myndi senda inn uppskrift að pönnukökum, yrði hann vændur um að þær séu ekki svartar vegna rasisma :) kv;vigni

Re: Íslensk rannsókn á Asískum konum hvar ?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Gmaria……………. Mér langar rosalega að fá rökstutt svar við þessu: 1. þú telur að aðfluttar konur hafi lakari laun en þær “al-íslensku”….. OK 2. Hvernig geturðu þá réttlætt það að þær þurfi að borga meira fyrir læknisaðstoð, heldur en við hin??? 3. Ég man þú sagðir einu sinni að þér fyndist að innflytjendur ættu að borga hærri skatta. og vill ég líka fá réttlætingu við því þar sem þau eru með lægri laun….. Finnst þér í alvöru þetta vera góður kostur??? kv;vigni

Re: Íslensk rannsókn á Asískum konum hvar ?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hej, Ég vill bara koma því fram að ég tel það ein hryllilegasta hugmynd sem um getur, þessi skoðun Gmaria um heilbrigðis-kerfið. Fyrst seturðu það fram að konur af erlendu bergi bornar séu yfirleitt með lakari laun en þær “al-íslensku”, en síðan viltu taka meira af þessum LÁGU launum í sjálfsögð mannréttindi eins og að fara til læknis!!!! Frekar fyndist mér að því hærri sem launamiðin sé því dýrara sé læknirin, þessi hugmynd er nú frekar ógeðfelld að mínu mati. Thulesol…. Ég vill fyrirbyggja...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok