sæl.

Þannig er mál með vexti að ég er LOKSINS að fara að kaupa mér DVD spilara. En þar sem ég er fátækur námsmaður þá tími ég ekki að kaupa mér spilara á meira en 20.000.

Og þá ætlaði ég að spyrja, Eru þessir spilarar sem eru svona ódýrir eitthvert drasl sem dugar í ár eða svo.



hér eru upplýsingar um spilarann.

DVD spilari fyrir öll kerfin


• DVD/CD Spilari
• Spilar öll kerfi (multi region)
• Dolby Digital AC3
• Digital Theatre Sound (DTS)
• Valmyndakerfi
• NTSC Afspilun yfir í Pal
• RCA tengi
• Scart tengi
• Coax tengi
• Fjarstýring




Þar sem ég veit sama og ekkert um DVD, þætti mér gott að vita hvort það væri bölvuð vitleysa að kaupa þennan spilara.
t.d hvað getur þessi spilari ekki sem 50000 króna spilari getur
o.s.frv..


Það væri flott ef einhver gæti frætt mig aðeins.



kv;vigni