Mjög biturt svar, en ég skil pointið þitt. Ég hugsaði svona í eina önn, svo fór ég að drekka. Einkunnirnar mínar lækkuðu ekki, félagslífið náði hámarki og öll dýrin í skóginum voru vinir. Gott dæmi er besti vinur minn, en hann drakk a.m.k. aðrahverja helgi og útskrifaðist á 5 önnum. Ég hefði getað útskrifast á 5 önnum með honum en ákvað að taka 42 einingar á þremur önnum, bara vegna þess að ég vildi ekki missa af félagslífi og fannst ég ekki vera tilbúinn fyrir háskóla strax. Þú ættir að...