Passar alveg í íslensku, við erum bara vön því að beygja nöfnin. Nei nei, við þurfum ekkert að gera það sem önnur lönd þurfa að gera, það að beygja nöfn er ekkert nema óþarfi og flækir bara tungumálið fyrir útlendinga Bætt við 18. febrúar 2011 - 12:43 ,,Ég er að fara til Ólafur" er alveg skiljanlegt, sérstaklega ef maður er svo alinn upp við það. Eða, Ég var hjá Jóhann og er að fara til Sturlaugur, alveg jafn skiljanlegt