Hvað er eiginlega í gangi?

Af hverju falla menntaskólastelpur ALLTAF fyrir þessum ógeðslega pretentious gaurum, sem gera ekki annað en að koma fram við þær eins og druslur?

Þessum gaurum sem að hlusta á ‘Black’rocka' eða hvað sem hann Erpur kallar sig, Lil'Wayne, og svoleiðis… Þessum gaurum sem að keyra á Imprezum / Civic, og eyða tugum þúsunda í föt í hverjum mánuði… Þessum gaurum sem eru svo svalir að þeir verða að koma fram við stelpur eins og druslur sem eru of heimskar til að gera auðveldustu hluti, eins og að keyra…

Hvernig getið þið lifað með sjálfum ykkur, eftir að láta ykkur sjást með svona fólki?

Síðan hvenær varð það einhvað til að vera stolt af, að vera vinsæl á meðal svona vonlausra gaura?


Og spariði comment eins og “Vóó.. bitur much?” því að það er augljóst… þetta er að gera mig geðveikann.