Það er munur á því að spila leikinn 60 fps og 100 fps, vegna þess að þessar tölur tengjast hertzum og augað greinir 100hz frá 60hz, ég hef prófað alskyns fps og hertz í alskyns tölvum og skjáum og ég get sagt þér að munurinn er engan veginn aðeins huglægur. ég var með tvær tölvur, tvo skjái, á lani og var á sama cs server á báðum tölvum svo var félagi minn í hinu liðinu og birtist á stað sem báðar tölvurnar áttu að sjá á sama tíma en gerðu í raun ekki, þó munurinn væri lítill þá var hann...