Mega internetveitur (ss. síminn, vodafone) loka á síður af vild, án þess að dómsúrskurður hafi verið kveðinn upp um slíkt? Þeir sem hafa óskað eftir því að slembingi og ringlureið væri lokað hafa ekki lögbundið vald til þess að loka vefsvæðum (lögreglan þar dómsúrskrurð).
Ég velti fyrir mér hvort þetta sé löglegt? Afhverju loka þeir td. ekki á heimasvæði annarra símafyrirtækja ef þetta er bara standard aðgerð sem þeir mega framkvæma hvenær sem þeim sýnist?
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“