nei, það gerir hann ekki … ég veit ekki hvað þú hefur ímyndað þér en ég get fullvissað þig um að samband augna og handa ásamt tækni (hvernig kylfan tekur á móti boltanum, ofarlega, neðarlega, með mikilli sveiflu, með lítilli sveiflu osfrv) … Hraði boltans þegar hann lendir á kylfunni skiptir miklu meira máli en styrkur kylfingsins, það þarf samt alveg sterka handleggi til að kasta boltanum og ég gæti skilið steranotkun þar, þó að aðalmálið sé enn og aftur tæknin…