Eru harðsperrur bara eitthvað sem maður verður að sætta sig við eða er hægt að gera eitthvað til að einfalda manni vinnudaginn?
Fór með vinum mínum í gær í fyrsta skipti ever í ræktina og tókum brjóst. Samt finnst mér eins og aðal verkirnir séu í höndum og öxlum.

Annað, er það satt að það geti verið góð brennsla að fara á hlaupabretti/stiga/eitthvað og svo fara í fullum fötum í sauna? Það töluðu vinir mínir um.