En ef eitthvað var dóp, og verður lögleitt, er það þá bara hætt að vera dóp? En ef það er löglegt í einu landi en ekki öðru landi, er það þá dóp, eða ekki, eða dóp í einu landinu og ekki í hinu? Ég meina, bjór var nú ólöglegur á íslandi fyrir ekki svo mörgum árum…