tekið af <a href="http://www.gedhjalp.is“>www.gedhjalp.is</a> Í samstarfi við þá aðila sem nú þegar sinna málefnum fólks með geðraskanir ætlar Geðhjálp að taka þátt í að efla og móta ný og breytt meðferðarúrræði. Með aðkomu fagfólks og fólks með persónulega reynslu af geðröskunum, sem náð hefur bata, verður horft til möguleikans á vali fólks á breyttum úrræðum frá ríkjandi þáttum sem viðhafðir eru í samfélaginu í dag. Í þessu sambandi má m.a. nefna endurhæfingu, stuðning, forvarnir,...