Ég hef farið að taka eftir því að það myndast svona hvít skán á brauði sem ég geymi í frysti. Jafnvel á brauði sem er í lokuðum umbúðum. Á snittubrauðum, pítum, rúnstykkjum…

Mér hefur samt verið sagt að þetta sé alveg eðlilegt. Mér finnst þetta samt frekar ógirnilegt.. Þetta fer ekki einu sinni af þó ég hiti brauðin.

Vitiði eitthvað af hverju þetta er ?

Kveðja,
Kisustelpan