Skelltu þér bara í hlý föt. Kraftgalla, lopapeysu, trefil, húfu undir hjálminn, flísvettlinga, ullarsokka og svo framvegis og skelltu þér bara á bak. Þó það sé erfitt þá sér maður ekki eftir því þegar maður er kominn á bak ;-) Já eða segðu mér bara hvar hesturinn þinn er og ég skal ríða út fyrir þig ;-) Kveðja, Kisustelpan