Þegar ég var í barnaskóla, líklega í 7-8 bekk þá ákvað umsjónarkennarinn okkar að láta okkur lesa einhverja bók eftir Laxness. Ég var langbest í mínum bekk í stafsetningu og meira að segja betri en kennarinn svo ég var oft látin fara yfir stafsetningaræfingar, skólablaðið og svona gegn því að sleppa sjálf við að gera allar svona æfingar hehe. Og ég hef algera fóbíu gagnvart bókum með stafsetningavillum svo ég sagði við kennarann að það væri ekki gott að láta okkur lesa þetta út af...