Við erum allavega búin að spá og spekúlera heilmikið en margt á maður eftir að sjá líka þegar hún er komin til okkar en við ætlum að vera búin að græja allt svona eins og bæli, búr, leikföng, matarílát, teppi á góflin og alles áður en hún kemur :-) Ætlum svo að íhuga með garðinn og svona þegar við höfum tíma til. Ég er í prófum núna og er svo að fara í 3 vikna lokaverkefni. kv. catgirl