Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

budingur
budingur Notandi frá fornöld 44 stig

Re: Bresenhams Algorithminn

í Forritun fyrir 18 árum
Þau eru nokkur, þegar ég er að vinna á Linuxinum mínum þá nota ég gas, sem að er ókeipis compiler sem fylgjir með flestum distróum. En fyrir windows þá nota ég forrit sem heitir MASM32 sem er gamli MASM compilerinn sem microsoft hannaði og búið að flytja á 32-bita form. Sem debuger nota ég Ollydbg. MAMS32 kemur með innbigðum textaritli, en ég nota frekar Textpad eða Ultraedit-32. MASM-32 geturðu nálgast hér: http://www.masm32.com/masmdl.htm Ollydbg hér: http://www.ollydbg.de/ Svo eru góðar...

Re: Aristóteles og skoðanir hans á dyggð / Heimspeki II 10. Bekkur

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nú leikur mér forvitni á að vita hvort aristóteles hafi aðhyllst skyldusiðfræði eða afleiðingasiðfræði. Og ef hann aðhylltist skyldu, var hann Stóumaður ? Ég vil líka benda þér á að í svona ritgerðum er oft gott að líta á málið frá báðum þessum hólum. Sem sé, hvað er rétt lausn á vandamáli samkvæmt skyldusiðfræði og hinnsvegar afleiðinga.

Re: Varðandi DLL "Reverse Engineering"

í Forritun fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ef þú ætlar að dissasembla einvherja skrá, þá mæli ég með því að þú notir forrit sem heitir OllyDbg. Þetta er frekar mikið þægilegt forrit, sem þíðir tildæmis binary textastrengi yfir á ASCII og UNICODE. Þetta forrit er mjög notendavænt, og er fullt af tutorials á netinu. En einsog sagt var hér á undan þá þarftu að kunna ASM (Assembly), en olly þýðir forrit yfir á Intel syntax. Einsog nafnið gefur uppi þá er þetta Debugger, en hann kann líka að disassembla skrár.

Re: Pæling um FPS

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er ekki rétt hjá mér að Day of defeat er Half-Life mod? Ef svo er þá það undir skjálfti/Hl sem að day of defeat væri. Annars eru nokkrir aðrir skotleiki líka undir skjalfti/??

Re: Bresenhams Algorithminn

í Forritun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég líklegast gleymdi að taka það fram að þessi grein er ekki fyrir byrjendur. Þessi grein er ekki að reyna að útkskýra hvernig maður teiknar á skjáin. Þessi grein er í staðin að útskýra ( lang ) hraðvirkasta algorithma í heiminum til að teikna beinar línur þar sem hann vinnur aðeins með heilartölur og mjög einfaldar byte skipanir (shift left), ekki einu sinni margföldun. Og hún er aðallega ætluð C/C++ forriturum. Datt í hug að það væru kanski nokkrir hér sem hefðu áhug á að sjá þetta.

Re: Bresenhams Algorithminn

í Forritun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Takk fyrir, hef stundad forritun i nokkur ar, og tad ad lesa greinar her a huga. En thetta er fyrsta greinin sem eg skrifa, og moguleiki a framhaldi :D (sry ad tad eru engir islenskir stafir i svarinu)

Re: Assembly

í Forritun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
já og gleymdi, takk kíki á þessa linka.

Re: Assembly

í Forritun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það er nú ekki rétt að segja að það þurfi ekki assembly vegna þess að tölvur séu svo hraðvirkar. Í td grafískri vinnslu, þegar þarf að “rendera” mjög hratt, þar eru oft gerðir svona “number-crunching” kjarnar í assembly. þótt að tölvur séu orðnar hraðvirkar, þá er ekki ástæða til að láta forritin vera ekki vera eins hraðvirk og hægt er.

Re: Orka herkænska

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
kollibetri, það er til íslensk replay síða. http://demos.skjalfti.is ég

Re: Næstkomandi Skjálfti

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Frábært Mér hefur hlakkað mikið til að keppa í wc3 á skjálfta (my first time). þar sem ég þekki engan á sama lvl og ég þá fer ég líklegast í 1 vs 1. vona að etta rekist ekki á cs keppnina

Re: [Sc] Hvernig væri það ?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
þetta er snilldar hugmynd og þið hin starcraft er mesti snilldar leikur sem hefur verið búinn til(fyrir utan Adventure of lolo 3)og hann deyr aldrei
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok