Ég hef verið að kynna mér Assembly language (ASM) núna undanfarið árið. Windows (intel syntax) og Linux (AT&T).
En aðalatriðið er að ég var að velta fyrir mér hvort það væri einhver assembly “menning” á íslandi?
Mögulega einhver sem maður getur komist í samband við um aðstoð og/eða hugmyndaskipti?

Gæti kannski verið að einginn hefur áhuga á þessu nú til dags?