Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

budingur
budingur Notandi frá fornöld 44 stig

Forritunar keppni 1 (28 álit)

í Forritun fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Jæja, vegna þess að ég er orðinn þreittur á því hve óvirkt þetta áhugamál er, hef ég ákveðið að hafa keppni. Keppnin er afskaplega einföld. Þetta snýst um að gera The Game of Life http://en.wikipedia.org/wiki/Conway%27s_Game_of_Life Keppnin felst í því að gera þennan leik, og sá sem tekst að láta hann reikna út nýja kynslóð á sem hraðastan hátt vinnur. Reglur: 1. Þið verðið að notast við mitt library (linkar neðst) og skrifa út númer kynslóðar. (t.d. printf()) 2. Kóðin má ekki vera lengri en...

Assembly intro (13 álit)

í Forritun fyrir 11 árum, 8 mánuðum
Ég ákvað að henda hérna inn smá kynningu (reyndar soldið löng grein!) á uppáhalds forritunarmálinu mínu, en það er Assembly. Varúð! Það er nokkuð af enskuslettum þegar ég kann ekki íslensku heitin, eða þegar enskan á betur við. Þið gætuð spurt: Hvað er eiginlega Assembly ? Assembly er mjög low-level forritunarmál (vs C/C++ sem eru high-level), þar sem maður er að forrita örgjörvan sjálfan, og býður þess málið þessvegna upp á mesta hraða sem hægt er að ná fram. Þess vegna hentar Assmebly mjög...

Bresenhams Algorithminn (17 álit)

í Forritun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Bresenhams algorithminn Þið kannist líklegast flest við það að ætla að teikna línu eða jafnvel hring í gluggaforritinu ykkar, og uppgötva að það er aðeins meira en bara að segja það. Það sem ég ætla að tala um hér er s.s. einn frægasti og jafnframt fljótasti algorithmi í heiminum til að teikna línur. Formúlan fyrir beina línu er y=kx+m þar sem k er hallatalan og m er fasti. Vandamálið við það að ætla að nota þessa formúlu beint er það að við getum bara verið takmarkað nákvæm. Ef nákvæm...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok