Já, einmitt. Aldrei að aflita heima, það er bara no no. Ég fór á stofu, lét aflita það og keypti síðan bleikan lit í Hókus Pókus, magenta heitir hann og lét pabba kærasta míns lita mig ;) Það gekk mjög vel og nú er ég með svona bleikfjólublátt hár :D Veit reyndar ekkert hvað þetta mun endast ;þ