Ég var að frétta að það væri ekki skóli á öskudeginum á höfuðborgarsvæðinu, og mérfinnst það ósanngjarnt gagnkvart öllum hinum sem ætla til reykjavíkur að sníkja nammi (sem nammigrísinn ég, verð aldrei of gömul til að gera) að nammið er alltaf búið strax áður en maður væri búinn ískólanum. Það er líka fáránlegt að hafa skóla á öskudaginn, því ekki erum við að læra, hver er þá tilgangurinn með því að halda okkur í skólanum!??(fyrirfram afsökunarbeiðni fyrir allar stafsetningavillurnar, ég er ekki vön þessu lyklaborði)