Já, einmitt ég er alveg sammála þér þó svo að ég hef aldrei farið til Kanarí. Hins vegar hef ég farið á flesta sólarlandastaði sem hafa verið í boði á Íslandi síðastliðin ár eins og Costa del Sol, Benidorm, Barcelona, Portúgal, Albufeira á Spáni og fl. og þetta er allt svona. Meira að segja þegar maður fer á markaði um helgar þá er allt svona sem er til í Kolaportinu. Allt eins og ekkert merkilegt og ekkert ódýrt. Unglingar sem eru að leita að einhverri menningu ættu ekki að fara í þessar...