ég vildi helst sjá sjálfstæðisflokkin og alþýðuflokkin í stjórnarsambandi, þannig að það sé örrugt að hagsmunir verkafólksverði ekki undir. því það segir ekkert að þú þurfir að vera kommúnisti bara af því þú ert ekki með nein ofurlaun… …enda eyðilögðu bara kommarnir alþýðuflokkin : (