Ég er svolítið gáttaður núna. Að minnsta kosti tveir hugarar hafa nýlega skrifað grein og haldið því fram að í hinu kapítalíska þjóðfélagi að þá hljóti einn að tapa þegar annar græðir! Getur verið að þessi aldagamli áróður sósíalista lifi ennþá góðu lífi? Í þjóðfélagi þar sem meira að segja vinstriflokkarnir boða frjálsa verslun og viðskipti eins og skoðanakannanir leyfa þeim!

Auðævi heimsins eru ekki föst stærð. Útskýring á hugtakinu “hagvöxtur” ætti að rata á leslista einhverra, og hér er aðstoð til að byrja með:

<a href="http://dictionary.reference.com/search?q=economic%20growth">http://dictionary.reference.com/search?q=economic%20growth</a><br><br><a href=“mailto:geirag@hi.is”>geirag@hi.is</a