Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bal134
bal134 Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
68 stig

Re: Flautz Wallhack og Klám!

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ertu viss um að það sé löglegt að tweaka leikinn? <br><br>Simon <a href="http://www.nomiz.net“ target=”_parent">www.nomiz.net</a

Re: Breyting á nicki?

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Bahh nei ég er búinn að senda svona fyrirspurn tvisvar og fæ ekkert svar :/<br><br>Simon <a href="http://www.nomiz.net“ target=”_parent">www.nomiz.net</a

Re: Uppáhaldsatriðin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Úff… Rocky: Atriðið þar sem hann er hlaupandi um alla borg, hleypur upp tröppur fyrir framan eitthvað hús og réttir síðan upp hendurnar! YEAH! Lock, stock and two smoking barrels: Loka uppgjör klíkanna :) Tónlistin gerir það atriði algjörlega! Schindlers list: Atriðið með gyðingastelpunni í rauðu úlpunni…. Rosalegt maður! Lion King: Dauði Moufasa… ekki gera lítið úr því. Simon

Re: Fólk sem hefur dáið úr AIDS

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hver var djókurinn? Simon

Re: btw!

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvernig kvikindi er svona semi-hæna?<br><br>Simon <a href="http://www.nomiz.net“ target=”_parent">www.nomiz.net</a

Re: [.evil.]

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
híhí mér sýnist vera StOrmur í aðsigi ….. /me er mest fyndinn<br><br>Simon <a href="http://www.nomiz.net“ target=”_parent">www.nomiz.net</a

Re: Eldriborgarar markhópur framtíðarinnar!!!

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Híhí, þegar ég verð gamall og fer á elliheimili ætla ég alltaf að eiga bjór í ískápnum og kannski eitthvað sterkara í skúffunni minni, svo að fólk nenni að heimsækja mig. Svo ætla ég ekki að taka strætó heldur leigara af því að ég er búinn að ganga frá mínum lífeyrismálum og ég mun eiga ca 55-60 millur þegar ég hætti að vinna:) Hagfræði smagfræði! Á meðan ég held áfram að taka leigubíla og kaupa áfengi og borga elliheimilinu og gefa barnabörnunum smá pening fyrir nammi þá er hagstætt að...

Re: Kjaftur !

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eitt sem ég vildi líka vekja athygli á. Ég brá mér á Mania serverinn í dag. Tvisvar kom það fyrir að einhver með adminréttindi skipti um map, í annað skiptið var það í miðju mappi. Þetta finnst mér vera óþarfa afskipti af gangi leiksins. Ef meirihluti leikmanna vill skipta um map, þá er hægt að vóta, er það ekki?<br><br>Simon <a href="http://www.nomiz.net“ target=”_parent">www.nomiz.net</a

Re: Halflife á budget???

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sá í dag í Hagkaup - Húsi djöfulsins (Smáralind) Generationspakkann á 3500 <br><br>Simon <a href="http://www.nomiz.net“ target=”_parent">www.nomiz.net</a

Re: ahamm

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hr. Cruxton, ég get ekkert að því gert þó að þú viljir bara sjá eina hlið. Þú virðist halda að allir sem spili þessa leiki séu nirðir, náfölir gleraugnaglámar. Verði þér að góðu. Ég nenni varla að leiðrétta þig. btw. Hver er Tresh? Simon

Re: ahamm

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Feginn að þetta var bara misskilningur. Eins og er skilgreinir ÍSÍ íþróttir svona: Íþrótt er ástundun líkamlegrar þjálfunnar til keppni og heilsuræktar. Þar af leiðandi er skák og bridge ekki innan ÍSÍ. Auðvitað er þetta ekki heilagari skoðun en mín eða þín og hver veit, kannski er kominn tími til að endurmeta þessa skilgreiningu :) Skilgreinigar standast nefnilega ekki alltaf tímans tönn… Simon

Re: Smá saga, smá samsæri og smá víetnam og meira til.

í Sagnfræði fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvers vegna varstu að taka fram að Nixon og Kissinger hefðu ekki getað gert grein fyrir því hvar þeir voru? Afsakið að ég opinberi fávisku mína í þessu :) Simon

Re: Hugleiðingar um netleiki

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta er að sjálfsögðu þróun eins og allt annað. Atvinnumennska í knattspyrnu hefur eflaust byrjað eitthvað svipað án þess að ég viti það 100%. Simon

Re: Hugleiðingar um netleiki

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
“Mitt mat er að Íþrótt er eitthvað sem menn æfa mikið og á endanum fá borgað fyrir stórar upphæðir” “En er cs íþrótt: nei mér finnst það ekki” ég nefndi dæmi um að íþróttamenn í netleikjum sem fengju stórar upphæðir…

Re: Nöfn ?

í Kettir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég á kött sem heitir Lotti Skotti. Ég fékk ekki að nefna hann

Re: ahamm

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já, þú ert alltaf jafn málefnalegur. “…skýtur eiginlega sjálft sig í fótinn því að ef að hver sem er má hafa hvaða skoðanir sem er mega aðrir þá ekki drulla yfir skoðanir þeirra fyrrnefndu ef þeim sýnist…?” Nei, málfrelsi er ekki rétturinn til að drulla yfir hinn eða þennan. Þú hefur rétt til að koma þinn hugmynd á framfæri og þú hefur rétt til að mæla með eða á móti öðrum hugmyndum. Málfrelsi tryggir þér ekki rétt til ærumeiðinga. Reyndu svo að koma með rök ekki bara bull. “Fyrir mér er...

Re: Siðferði í Slagsmálum

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég veit nú ekki mikið um þetta en er það ekki liðin tíð að lenda í einn á einn slagsmálum? Þurfa ekki allir að þekkja hundrað manns til að vera maður með mönnum. Ekki focka við mig! Ég þekki þennan… Svo það að vita hvenær á að hætta, það virðist vera að deyja út. Menn eru stappaðir svoleiðis niður í malbikið að þeir eru tíndir upp með flísatöng og kíttispaða. Annars getur vel verið að þið sem æfið þetta gerið ykkur meiri grein fyrir þessu.

Re: Svona persónur

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Vá! Ég hef ekki séð jafnmargar alhæfingar og fordóma í einni grein. Eruði ekki að lesa þetta? “Þessi hópur er svona. Hann verður svona.” Eitt sem ég er þó sammála í þessari umræðu: Vertu þú sjálfur! Simon

ahamm

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta dæmi um nasistana er gott dæmi hjá þér. Þú ert alveg á leiðinni í metabækurnar hjá mér. Þetta er einhver sú þynnsta röksemdafærsla sem ég hef séð. Af hverju? Það er nákvæmlega engu saman að líkja. Skoðanir mínar og annara á þessum leik/íþrótt/tómstund eiga engan veginn skylt við fordóma og hatur nasistanna. Overkill segir þú. Rökleysa segi ég. Það er rétt sem þú segir að skoðanir geta verið réttar, rangar, illar, heimskulegar, fáránlegar en hver gerði þig að dómara. Þú ert ekki hér til...

...

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
caps Ef einhver hefur eitthvað til málanna að leggja endilega að hafa það málefnalegt. “…menn hafa viljað kalla þetta öllum nöfnum: ”Listgrein, vísindi… EN ALDREI ÍÞRÓTT! og veistu af hverju? ÞEIR HAFA EITTHVAÐ Á MILLI EYRNANNA. " OBHave: Er ég heilalaus fyrir að hafa aðra skoðun á málinu en þú? Til hamingju, þú hefur unnið þér sess í huga mínum sem fáviti. Simon

Re: Nýnasistar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mig langar að leggja mitt af mörkum í þessa umræðu. Ég veit ekki hvrot rasismi eða aðrir fordómar séu að aukast eða minnka. Það að hata einhvern fyrir það hvernig hann er fæddur er að mínu viti fyrirlitlegt og setur mannskepnuna á lægsta pall sköpunarverksins. Ég er samt ekki alveg á því að hleypa inn í landið hverjum sem er. Fólkið sem ég vil fá inn í landið er fólkið sem er komið hingað til að setjast að, laga sig að samfélaginu og leggja sitt af mörkum. Ég vil fólkið sem lærir íslensku....

Re: Korkar Update

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
EEE: Ég get ekki séð hver hefur skipað þig dómara yfir undirskriftum en ef þú hefur áhuga á að setja út á undirskriftir þá eru aðrar og kurteisari leiðir til þess. Láttu það vera að drulla yfir fólk fyrir opnum tjöldum því það kemur verst út fyrir þig. Simon

Re: Stofnun Ísraelsríkis

í Sagnfræði fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það kann að vera rétt hjá þér að enginn hafi verið að skjóta á þá af Gólan síðan hæðirnar voru herteknar en hversu margar sjálfsmorðsárásir hafa verið gerðar vegna þessa hernáms? Svarar þetta kostnaði (í mannslífum talið)? Takk fyrir góð svör. Simon

Re: Korkar Update

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
LOL! Simon

rofl! [-nt-]

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
<br><br>Simon <a href="http://www.nomiz.net“ target=”_parent">www.nomiz.net</a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok