Já meinar, ef við göngum í ESB þá verður flutt inn miklu meira af mat frá þeim löndum sem eru í ESB og þeir sem eru í ESB geta veitt miklu meira af okkar fyrst. Það orsakar t.d. það að matvælaiðnaður hér á Íslandi minnkar, og fiskurinn verður minni. Þar með eru íslenskir bóndar farnir á hausinn. Svo ef eitthvað gerist, t.d. ef flugmenn fara í verkfall eða skipstjórar eða eitthvað, eitthvað þannig, þá kemur enginn matur inní landið, og hvað eigum við að gera þá? Einnig, það verður léttara...