Elskan, það gera allir grín af öllu. Að vera með aids er líklega það versta sem getur komið fyrir mann en samt hlær svona 40% fólks sem heyrir svona brandara af því. Þarft bara að læra að ignora svona hluti. Það er ekkert fyndið við atvikið sjálft, en ef það er lagað til í “brandara” getur það alveg verið fyndið, finnst mér allavega. Ég get viðurkennt það með fullri samvisku að ég er með hræðilega svartan húmor en það er ekkert meint illa með því.