Ég er stundum sátt við hvernig ég lít út og stundum ekki. Ef ég myndi vilja breyta einhverju við mig væri það að ég væri ekki með þurra húð, frekjuskarð, lítil augu, nefið hans pabba, ljótan maga, langar í meiri vöðva og fallegri vöxt, að ég gæti gengið í kvenlegum fötum, vildi bara að ég væri yfir höfuð vel byggðari. Bætt við 20. apríl 2009 - 00:48 ohh já og stærri brjóst, algjörlega.