Það er víst það sama að hafa hunda og ketti í bandi það er sama hvaða rök þú kemur með ég get mjög líklegast svarað þér með góðum rökum. Það er alls ekki það sama, kettir eru miklu sjálfstæðari og erfiðari að höndla. Það er ekki eins auðvelt að kenna köttum að vera í ól eða að sitja eða leggjast því þeir eru sjálfstæðir. Að biðja einhvern um að setja köttinn sinn í ól sem aldrei hefur verið í ól er mjög óraunsætt. Ef þú ættir ketti ættiru að vita þetta. Ég á 5 ára kött og 8 ára kött. Þegar...