Hávamál eru svokölluð eddukvæði.. Ort undir fornyrðislagi að mig minnir Þau fjalla allt um svona hluti sem gefa lífinu gildi og hvernig maður á að haga sér enda er þetta trúarlegs eðlis, úr goðafræði. Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur. <br><br><b><a href="http://www.feminem.blogspot.com“>feminem</a> </b> <i>aka</i> <b>bad_devil</b> <a href=”mailto:female_emin3m@hotmail.com">e-mail</a