ok sælir hugarar,
ég hef vellt þessu orði fyrir mér (tíska), og komist að nokkrum niðurstöðum, eingin ein er rétt frekar en hin.

Tíska er orðið ofnotað allt er í tísku svo það seljist, orðið tíska merkir það sem meirihlutinn gerir eða hverju hann klæðist t.d Ef allir í skólanum eru í fótbollta þá er það í svona tísku og þeir verja málstaðinn hvað þetta er flott, en nú á dögum eru svoldið margar tískur gangandi fólk klæðir sig eftir smekk ekki eftir hvað fólkið í skólanum segir.
Mér finnst til dæmis ömurlegt að geta ekki keift sér föt nema það sé nike billabong eða adidas eða eithvað frægt merki á þeim, ef maður sér flott föt sem eru í einhverju non frægu merki þá á maður ekki að kaupa það því það er ekki “in”.

Eins og framm kom áðan þá eru margar tískur í gangi allt frá spúttnik í leður dæmi, og það sem er enþá gayara er að verða tjókkó því allir eru það eða því kellingar fíla það.
Ef þú fílar ekki eithvað en telur þér trú um að þú fílir það þá ertu ekki sáttur við smekk þinn og ert þannig ekki þú, allir þurfa að eiga flottasta bílinn nýjustu skóna og allt í þessa átt, þetta er bara bull, tíska er stíll þú velur þér stíl !

'Eg var að lesa þessa úlpu grein og vá, þetta var mad sad ! þetta var svona heilaþvottur einhver útsendari veramoda að reyna að fá fólk til að trúa því að “T'ISKAN” væri svona og verði bara alltaf !
það er eigin ein tíska, og sérstaklega að dúnúlpur séu ekki lengur in ? hvað ertu að meina ? ég veit um slatta af dúnúlpum sem eru ekkert smá töff ! en nei þær eru ekki inn þannig ég fer í 17 eða veramoda til að kaupa mér eithvað svo vinir mínir nenni að hanga með mér.

Sjálfur er ég skoppari og sé ekki að sá stíll fari af mér eithvað á næstunni maður heyrir oft þessar hóværu raddir um að skopparar séu ekki en í tísku og alles, okkur er sama þetta er okkar lífstíll það eru margir skopparar sem svíkja hann og fara í annað útaf ýmsu og ef þeir þora ekki að vera í svona fötum en vilja það þá eru þeir ekki þeir !
Skopparar hafa átt undir högg að sækja það er ekki ýkja mikið úrval af “góðum” skoppara fötum en jú brim er jú mest í þessu svo eru nokkrar aðrar ég er ekki sáttur með buxurnar hjá smash en peysurnar eru fínar en þessi föt eru oftast efnismeiri en önnur og bitnar það mikið á kostnaði, einhver búð er í kolaportinu sem selur svona föt og eru þau bara frekar flott og beltinn þar frekar geðveik, en þá kemut þessi lína “keipuru fötinn þín í kolaportinu ?” sjálfur á ég eingin föt þaðan en það gæti allt stemmt í að ég kaupi mér föt þar á næstunni.

'Eg vill meina að fólk ráði stílnum sínum það er ekki til neinn stíll sem er ekki í tísku nema kanski kallar sem klæða sig í kjóla og svonna þó svo ég viti ekkert hvort það sé inn eða ekki .
Allir velja sína stíla útfrá mörgu t.d tónlist ,áhugamálum og þar framm eftir. Fólk ræður hvernig það klæðir sig og það þarf ekkert að vera neitt merki á fötunum þeirra svo þau séu “in” svo ég sletti nú smá í enskuna, ég kvet fólk til að halda stílnum og ekki fara í eithvað því “allir” eru svona !

kk
gosli