Kannast mjög vel við sumt af þessu.. Þetta getur alveg verið þunglyndi hjá þér, ef þú hugsar málið vel áttu að geta komist að því sjálf. En er ekki þunglyndi bara orð yfir hugarástand? Eins og gleði? Eða reiði? Það hljómar ekki rökrétt að spurja „Ég brosi oft og hlæ oftar en vanalega, mér líður vel allan daginn. Er ég hamingjusöm?“ Ef þér finnst þú vera þunglynd ertu það alveg líklega. Bara ekki vera gelgjuþunglynd.. Sem mér sýnist þú ekki vera. Nú á ég eflaust eftir að fá skítkast fyrir...