Í könnunninni þar sem er verið að spurja hvort marr sé ennþá hreinn svarar meirihlutinn játandi! Það kemur mér rosalega á óvart þar sem marr heyrir ekki annað talað en að á Íslandi séu langflestir unglingar byrjaðir að stunda kynlíf ungir! Ég er ekki hrein mey sjálf, en mér finnst samt sem þetta séu bara ágætis niðurstöður! verð bara að segja það! Á marr ekki bara að byrja að stunda kynlíf þegar marr sjálfur er tilbúinn til þess jú! Það er bara svo endalaus pressa! Ég get vel trúað því að þegar krakkar sitja í skólastofu, og það sé verið að fræða þá um kynlíf og getnaðarvarnir og kynsjúkdóma, að þá líði þeim nú ekkert sérlega vel, finnist þeir kannski fáránlegir að vera ekki byrjaðir að stunda þetta, en samt er verið að fræða þá um þetta eins og þeir eigi að vera að þessu! Æj ég veit ekki er kannski bara eikkað að rugla, kannski er bara svona mikið af ungu fólki hérna inni eða eikkað….