jæja ég spurðist fyrir um þetta hjá og fékk að vita eitt og annað um þetta mál með alternator. Sko Hann er alltaf tengdur við vélina og það er enginn sjálfvirk kúpling eða eitthvað í þá áttina. En það er svona “tölva” sem ræður því hvort alternatorinn sé að hlaða eða ekki. og ef hann er að hlaða þá er erfiða að snúa honum, eitthvað í sambandi við það að segulmagnið eykst í honum. í Raun er Alterator í venjulegum bílum aldrei að hlaða alveg fullt, “tölvan” ræður því hvað hann hleður mikið....