Ég hef oft þegar ég fer á áhugamálið heyrt fólk vera að nöldra yfir því að það sé enginn söguþráður í Diablo2…
Þannig að þegar ég hafði Barbarina kallin minn þá fór ég alltaf í Gossip og fór að læra á söguþráðinn oki.


Í byrjun þegar hinir 3 voru Banfærðir frá helvíti af Andariel og öðrum Djöflum þá ollu þeir mannfólkinu ólýsanlegum þjáningum.
Þá ákváðu öll Mage Clöninn að sameinast gegn þeim 3 og eltu þá yfir sandauðninrnar og til vestursins. Tal Rasha,Izual og Tyriel Börðust galdramönnunum við hlið þetta stríð var kallað the Sin Wars
þegar sigur var óumflýjanlegur á móti Djöflum hina þriggja en sigurinn var þeim dýrkeyptur engilinn Izual var fangaður.
Í endan þá sigruðu mennirnir hina þrjá en því miður vissi Tal Rasha og Tyriel að sál þeirra lifði og einhvertíman mindu þeir rísa aftur á jörðinni.
Þá gáfu Horadrimarnir sem var aðal Mage clanið Tyriel 3 heilaga
Steina sem þeir héldu að væri hægt að geyma anda hinna 3 í og hafa þá fangaða um aldur og ævi.
Því miður tókst það ekki því að það þurfti mannveru til að geyma anda hinnar þriggja og bjóst Tal Rasha til þess að geyma Ball og
Sankekur konungur Kurashk að geyma Mephisto.
Því miður endist Samband Galdramannana ekki lengi og klofnaði það útaf þeir börðust hvorn við annan útaf smá ágreyningum.
Stein Diablos er færður í hendur Mage clansins sem gætir Kirkjunnar í Tristram en þar svíkur maður að nafni Lazarus mennina og setur Sálarsteininn í mann sem hann hefur fangaðan.
Þar sigrar hetjan úr leik eitt hann en hann veit að hann getur aldrei sigrað Diablo fullkomlega og setur sálarsteininn í höfuðið á sér í Þeirri von að hann geti tamið Diablo um alla tíð.
Því miður mistekst það og smám saman breytist hann í Diablo.
Því miður fyrir mannkynið eru herjir Heljar núna Sameinaðir herjum Diablos því að Andariel sem Banfærði þá úr Víti er með þeim og svo fer Diablo til eyðimerkurinnar með manni að nafni Malius
Síðan þegar Diablo kemt til Grafar Tal Rasha þá hefur Tyriel erkiengilinn sjálfviljugur vaktað gröfina allt frá því að þeir fönguðu Bail. Því miður þá tekur Malius sálarsteinin úr Bail og saman Fanga hinir 2 Tyriel í gröfinni.
Svo frelsa þeir sinn elsta bróður Mephisto sem er fangi í Hofi ljósins í borginni Kurask. Mephisto spillti hinu eldra ráði og lét þá búa til Orb sem hann helti illsku sinni í og þannig náði hann taki á öllu strangtrúaða fólkinu í Kurask. Því miður fyrir Mephisto var maður að nafni Khalim sem hafði orkuna til að eyðileggja Orbið hans og hann var óspillanlegur. Þá lét Mephisto eldra ráðið Drepa Khalim og dreyfa líkamspörtum hans um konungsríkið.
Svo er Mephisto Frelsaður og þeir opna hliðið til helvítis.Þar þorir Marius ekki að far í gegnum hliðið og eyðileggja Steininn í Hellforginu (enginn íslensk þýðing :) Þegar þar er komið kemt í ljós að Izual hafði Svikið mannkynið áður en hann var fangaður og það var allt skipulagt að láta hina 3 hvíla í sálarsteinunum svo að þeir gætu spillt Worldstone (come on) svo að þeir væru ekki lengur bundnir Valdi hans og þá væru þeir ósigrandi.
svo er Diablo og Mephisto sigraðir og Sálarsteinar þeirra eyðilagðir og þeir fara til helvítis þá leggur Bail för sína til land Barbarianna og stefnir á heilaga fjallið þeirra Mount Ariel til að eyðileggja Worlstone. Þar gefur Nilagah (whatever) Bail heilagt tákn sem gefur honum kraftinn til að þurfa ekki að berjast við verði fjallsins.
hann kemst inn og byrjar að spilla steininum. Svo sigrar hetjann okkar hann þar en því miður er Steininn orðinn of spiltur þannig að Erkiengilinn Tyriel Eyðir honum en því miður veit enginn afleyðingarnar. Og má því segja að verk hinna 3 sé fullkomnað ef þeir hefðu ekki verið sigraðir.


Jæja í stuttu máli er þetta söguþráðurinn sem ég veit um Diablo og ég hef örugglega gleymt einhverju þannig að það verður gaman að gagnrína minnz :) *Þetta gæti verið orsokinn á framhaldi á Diablo*