jájá… “frábær” grein alveg hreint… taktu mac þegar að hann virkar alveg pottþétt, og berðu það saman við Windows þegar að það virkar alls ekki… ég segi fyrri mig að ég er nú einn af þeim sem að keyra ekki vírus varnir á windows daglega…. ég lendi hérumbil aldrei í einhverjum furðulegum 303 villum eða álíka og já, 50 - 60 % líkur á einhverjum vírusum, ég keyrði spyware leitar forrit í gær, þau fundu ekkiert, nema örfáar cookies sem að gera ekkert til, ég keyri vírus varnir reglulega online,...