Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

arnisig
arnisig Notandi síðan fyrir 21 árum, 9 mánuðum 18 stig
Áhugamál: Netið, Half-Life

Re: Upplýsingar um Optical USB mýs fyrir ofur CS/CS:s fíkla

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
er ms músin ekki optical mús ?

Re: kominn tími á nyja mynd

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
alveg merkilegt hvað online scrim segja alltaf lítið þegar að menn tapa þeim

Re: Tyrkjaránið

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 2 mánuðum
hellirinn heitir enþá Hundarðmannahellir þó svo að hann hafi hrunið saman

Re: HJALP.. Öxlin í rusli...

í Heilsa fyrir 18 árum, 2 mánuðum
spurning um að fara til læknis, frekar en að spurja álits hérna þar sem að eru krakkar frá 10 ára aldri sem að gætu komið með misgáfuleg svö

Re: Sársauki?

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
hversu furðulega sem að það hljómar þá er versti sársauki sem að ég hef fundið fyrir, þegar að það var verið að deyfa mig deyfingarlæknirinn hitti semsagt ekki á rétta taug :S

Re: feitur skjár til sölu

í Half-Life fyrir 18 árum, 3 mánuðum
í fyrsta lagi er þetta flatskjár og þá reikna ég með því að þetta sé lcd en ekki crt í öðu lagi þá segir hann verðið 7.500 (sjöþúsundogfimmhundruð krónur) en ekki 75.000

Re: Zombo.com?

í Netið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
“introið” er síðan

Re: tölva til sölu

í Half-Life fyrir 18 árum, 3 mánuðum
jájá einmitt…

Re: tölva til sölu

í Half-Life fyrir 18 árum, 3 mánuðum
þú ert bjartsýnn andskoti að ætla að fá 150 - 200 þús fyrir þessa vél

Re: 9/11 staðreyndir

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
og afhverju er það setaðreynd fyrir mér þarf aðeins meira en að segja það við mig það er t.d. staðreynd að hérna í eyjum er hvasst úti núna, (ég semsagt var úti og er búinn að fá það staðfest) en ef að einhver mundi bara segja það við mig þá væri það ekki staðreynd það sem að ég á við er hvaða heimildir hefur þú fyrir þér í þessu að þetta skuli vera staðreyndir en ekki “urban myth´s” reyndar virðist bandaríkjastrjórn (já eða bara bandaríkin almennt) ekki mega gera neitt þá er það allt saman...

Re: 9/11 staðreyndir

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ok núna er ég búinn að lesa lauslega yfr þetta hef eina spurningu afhverju eru þetta staðreyndor og hvað hefuru fyrir þér í því ?

Re: könnun

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ég mundi skjóta á ca 5 - 12 tíma fer eftir því hversu mikið ég þarf að vinna á tölvuna niðrí vinnu þetta eru ca 2 - 4 tímar hérna heima mundi ég skjóta á heimalærdómur…. ég kláraði skóla seint á síðustu öld

Re: gje 2 the force?

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
það fer algerlega eftir skjánum hversu mikið þú sérð í “dimma” alveg hægt að sleppa því að fokka í gamma og stilla skájínn bara

Re: Bestu Clön Íslands?

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
June 12, 2002 - release 1.5 April 24, 2002 - release 1.4 December 20, 2001 - release 1.3 síðan kemur 1.6 úr betu September 9, 2003

Re: Fellowship of the iPod!

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Afsakaið að það vanti allar kommur takkinn er fucked up og það kemur allta “´´” þegar eg ytti a hann það er vírus sem að gerir þetta mér er svo sem andskotans sama hvort að þú trúir mér eða ekki en þetta er vírus

Re: Fellowship of the iPod!

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
náðu þér í vírusvörn þú ert með vírus

Re: Aðstaðan mín

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
nei reyndar þá er þetta eitt af þessum „useless information“ sem að ég man bara alltaf

Re: Aðstaðan mín

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
íslensk komma er , en aftur á móti eru íslenskar gæsalappir „ (Alt + 0132 OG “ (Alt + 0147) ef að þú ætlar að leiðrétta einhvern, hafðu þá rétt fyrir þér í leiðréttingunni

Re: Steam account til sölu

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ok ef að þú værir að selja accountinn þinn mundiru leyfa einhevrjum að prufa hann ? áður en að hann mundi borga vegna þess að þá gæti sá aðili alveg eins stolið accountinum

Re: Hjálp með steam?

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
færð þér nýjann account og verslar þér leikinn aftu

Re: Þessi fiskumræða...

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
já ok.. þá ertu kominn með ferskann ferskvatns fisk en ég leifi mér að efast um að þú fáir mikið af t.d. ýsu, þorksi, keilu, steinbít, kolategundum, lúðu, skötusel, lýsu, og svo framvegis… fisktegundum í net í á eða vatni…. verður að ath það að fiskur er meira en bara lax og persónulega finnst mér lax og silungur bara ekkert sérstakur matur, borða hann alveg ef að hann er í boði en leita ekki eftir honum, það er bara svo miklu fleiri tegudnir til og já í gamla daga… til hvers í óskupunum að...

Re: Þessi fiskumræða...

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ég er ekki að tala um að fá ekki fisk ég er að tala um að fá ferskan fisk ég vinn á fiskmarkaði og áður var ég á trillu þannig að ég veit alveg hvað ferskur fiskur er ég hef líka búið í “sveit” og þar var seldur fiskur reglulega sem að var auglýstur sem glænýr fiskur ekkert mál að plata fólk sem að hefur ekki vit á því, en sá sem að var að selja þetta reyndi það ekki nema einu sinni með mig, sérstaklega vegna þess að ég seldi honum fiskinn sjálfur og þetta var á föstudegi sem að þetta var en...

Re: Þessi fiskumræða...

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
þarna fór álit mitt á þínu fiskáti alveg út um gluggann maður skemmir ekki fisk með kransæðakítti

Re: Þessi fiskumræða...

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
já… um að gera að fá fólk til að borða fisk með því að senda það uppí sveit.. þar sem að enginn alminnilegur fiskur fæst…. annars borða ég fisk mjög oft uppáhaldið hjá mér er steiktur sólkoli annars vegar og síða skötuselur hinsvegar soðin ýsa er náttúrulega höfð reglulega síðan fiskibollur en þá er nauðsinlegt að vera með þorsk síðan hinar og þessar tegundir á grillinu um sumarið , grilluð keila er t.d. alveg frábæ

Re: Tölva / Talva

í Tungumál fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ég get engan vegin skilið það hvernig talva sé eðlileg þróun er semsagt nóg að það geri margir eitthvað rangt til þess að það kallist eðlileg þróun ? vegna þess að ef að svo er þá hlýtur “mér langar” að vera rétt það að margir geri eitthvað rangt, gerir það ekki rétt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok