ok búum til smá dæmi mér finnst hljómsveitin Sigurrós alveg skelfilega hrikalega leiðinleg, en segjum sem svo að þér þyki hún stórkostlegt ert þú að ofmeta hana ? nei, vegna þess að þér finnst hún stórkostleg og það er þinn smekkur á hljómsveitinni, þess vegna telst þetta ekki vera ofmat smekk er eitthvað sem að er ekki hægt að tala um ofmat í, en aftur á móti er það hægt í mörgu öðru t.d. ef að við förum á skemmtistað og ég segi að það séu 100 - 120 manns þar inni en þú segir 200 - 250 og...