Já ég er að pæla ég næ aldrei uppí 100 fps samt er ég með 512mb vinnsluminni og Nvidia G Force 6600, og það eru engir vírusar á tölvunni minn svo ég viti af .Svo er ég búinn að setja í console “max fps 100” og “developer 1” samt gerist ekkert.

plís engin skítköst, vil bara fá hjálp við þessu