Iphone er nýjasta og fyrsti síminn sem kemur frá apple.
Í honum er sími, ipod video, myndavél, þráðlaust net og stýrikerfi svo eitthvað sé
nefnt. Þetta er svona punkta grein eða bara svona hélstu upplýsingar um hann.

Iphone :
Skjár : 3.5 tommur með 320 x 480 upplausn á 160 pixla á hverja tommu.
Minni: 4 GB eða 8 GB
Fjarskipti: 2.5G (850/900/1800/1900) GSM, EDGE/GPRS
Tengi: 30 pinna ipod dock tengi, þráðlaust net ( 802.11b/g), bluetooth, tengi fyrir heyrnatól,
Batterý: 5 tímar í tal, video og á netinu en allt að 16 tíma
Þyngd: 135 grömm
Auka: Hátalari fyrir “speaker” í samtali og afspilunar á ipod.
Hljóðnemi
Stýrikefi: OS X
Verð: 4 GB 499$, 8 GB 599$

Skjárinn :
•Með þeim fullkomnunstu snerti skjá í dag.
•Enginn penni eða mús, sérhannaður fyrir fingurinn.
•Notað til að aflæsa símanum, rennir fingrinum yfir skjáinn.
•Rennir í gegnum síður ( scrollar ) með því að renna fingrinum yfir skjáinn.

Mynd: http://images.apple.com/iphone/images/indexhero20070109.jpg

Ipod :
•Svipað og gamla kerfið á ipod.
•Þægilegt að renna í gegnum tónlista safnið og fljótlegt.
•Með “Cover Flow” sem margir þekka úr nýja itunes.
•Hægt að horfa á bíómyndir eða þætti.
•Með einu “tappi” eða slá létt á skjáinn skiptir á milli full-screen og wide-screen.
•Með auðveldri stjórn ( play, stop, volume o.s.f.v )

Mynd: http://images.apple.com/iphone/images/techhero_multitouch20070109.jpg

Myndavélinn :
•2 milljónpixla.
•Myndir geymdar í Iphoto í símanum.
•Getur laga þær til í iphoto ( stækka og minnka (crop) ).

Síminn :
•Bara það venjulega í gsm
•Símtal : http://www.apple.com/iphone/phone/?feature=feature01
•Talhólf : http://www.apple.com/iphone/phone/?feature=feature02
Mun líklegast ekki virka nærri því strax á íslandi.
•SMS : http://www.apple.com/iphone/phone/?feature=feature03
•Nota síman á meðan símtali stendur : http://www.apple.com/iphone/phone/?feature=feature04

Netið :
•Fyrsti síminn með fullan vafrara stuðning, les allar síður.
með svo kallaðan “rich HTML” stuðning.
•Notar Safari vafrara.
•Hægt að skoða síður í “portrait” eða “landscape.”
•Getur súma inn á texta auðveldlega til að auka lestra þægindin.

E-Mail :
•Getur sótt POP3 og IMAP
•Styður html og myndir
•Yahoo með “push” stuðning, sem sagt fær skeytið beint í síman ef þú færð mail.
•Getur verið með Mailið í 1 - 2 gluggum þannig að þú ræður hvort þú sérð mail listan og velur eitt
og lest það eða þú hefur email listan alltaf fyrir ofan mailið.
Sjá myndband: http://www.apple.com/iphone/internet/?feature=feature02

Widget :
•Sama og á hinni almennu Makka.
•Veðrið og Verðbréfa widget og margt fleira.

Sjá myndband: http://www.apple.com/iphone/internet/?feature=feature03

Maps :
•Þetta er götukort sem unnið er að google.
•Getur fengið gervihnattar myndir líka.
•Síminn veit staðsetningu þína ef þú ert týndur :).
•Getur súmað út og inn alls og leitað af stöðum allstaðar í heiminum.
•Leitar uppi fyrirtæki og gefur upp símanúmer og hringir í það með einum klikki.

Sjá myndband: http://www.apple.com/iphone/internet/?feature=feature04

Annað :
- Visual Voicemail
•Tækni sem gerir þér kleift að hlusta á talskilaboð, þú getur valið hvaða skilaboð þú hlustar á hvernar sem er.
Sjá myndband: http://www.apple.com/iphone/phone/?feature=feature02

- Skynjarar
•Einn í hljóðgatinu sem þú leggur eyra að, hann skynjar það þegar þú setur síman að eyra og slekkur því á skjánum til að spara batterý ennig svo þú rekist ekki í snertiskjáinn.
•Tveir eru í hliðinni til að skynja hvernig þú hallar símanum, “portrait” eða “landscape.” og stillir skjáinn eftir því.
•Svo er það “ambient light“ skynjarinn sem skynjar birtustig í kringum þig og hækkar eða lækkar birtu á skjá til að spara batterý.

- Iphone nafnið
•Það brá öllum þegar linksys Iphone kom út en það nafn er í eigu Cisco og Apple er búnir að vera í samning viðræðum og Apple fær að nota það í dag. ( ekki 100% viss, ekki komið á hreint alveg)

- Takkaborðið
•Skjályklaborð QWERTY keyboard

- Útgáfudagur
•Kemur út eftir sirka 6 mánuði vegna það tekur svo langan tíma að fá FCC samþykki.
•Evrópu útgáfudagur í síðasta árshluta 2007.
•Asía fær hann ekki fyrr en 2008.
Apple.