I quote: “ef þú ert að tala um þessa fullyrðingu sem salvar setti fram þá er þetta bara staðreyndin.” Nei, ég var nú allra helst að eiga við þá ýmsu pósta sem Óli (cmd_Thor) ákveður að opinbera fyrir augum almennings, og eru jafnan kveðnir niður um leið og þeir birtast. Jú, vissulega er ég ósáttur við þennan póst hjá Salla, en þá er ég ekki að tala um innihald póstsins, heldur hvernig hann er settur fram, þ.e. á niðrandi og óvinveittum nótum. Og hvað varðar að eiga “óvinaklön”, þá get ég...