Bíddu halló? Deadpoet? Jújú… hann kann svo sem að skrifa um helst til áhugaverð (?) málefni, og uppsker því að jafnaði urmul svara, en hann er ekkert sérstakur penni, burtséð frá því. Ég held að Skuggi85 sé með betri “pennum” í þeim skilningi, að hann rökstyður svörin sín og kemur sínum skoðunum oftast nær skýrt og skilmerkilega á framfæri, án þess þó að hafa í frammi leiðindi og skítköst. Og þótt ég sé nú ekkert sammála öllu sem hann segir, þá virði ég hann fyrir að haga sér eins og maður,...