Ef ég verð vitni að því að fólk tk-i til að ná tækjum, þá kicka ég. Ef ég verð vitni að því að fólk standi fyrir framan flugvélar þegar það nær þeim ekki, þá kicka ég. Ekki reyna að réttlæta gjörðir þínar með því að benda á það sem aðrir eru að gera rangt. Það gerir þig ekki að neinum engli. Og jú, það er lítið mál að teamplaya á flugvél, ef maður getur eitthvað á annað borð. Eini munurinn á því að teamplaya á flugvél og að teamplaya sem… segjum medic, er sá, að þú ert ekkert endilega að...