Í sumum tilfellum, eins og t.d. þessu hérna, er nokkuð augljóst þegar fólk hefur ekki lesið grein/kork út í gegn, áður en það opnar á sér þverrifuna og gerir sig að fífli. Það er því ágæt, almenn regla að lesa greinar og korka fyrst, svona áður en maður fer að tjá sig eitthvað um þá. :)