Það að kalla það sem DV nær að freta niður á prent “fréttir” er ekkert annað en móðgun við orðið. Og mættu DV liðar vanda sig aðeins meira? Kanntu annan? Ég skal veðja við þig upp á öll sumarlaunin mín og ömmu mína þar að auki, að ef ég labba niðrí DV og spyr fólk um að skilgreina sögnina “að vanda”, þá eiga svona 90% starfsmanna eftir að standa algjörlega á gati, 7% eiga eftir að fá hjartaáfall á staðnum og þau 3% sem eftir eru, og lenda ekki í neinum vandræðum með að skilgreina orðið, eru...