Áhugamál sem mig varðar ekkert um? Vissulega er Metall ekki áhugamál #1 hjá mér hér á huga, en ég vissi ekki að maður þyrfti að sækja eitthvað sérstaklega um til þess að láta sig varða áhugamálin á vefnum. Ég kíki einstöku sinnum hérna inn, og ef ég sé eitthvað sem varðar hljómsveitirnar Metallica, Black Sabbath, Iron Maiden eða jafnvel Led Zeppelin, þá kíki ég eflaust á það. Ástæðan fyrir þessum korki voru nú, hversu svo sem kjánalegt það má virðast, svör hans Quadratic við myndunum hérna á...