Það er nú verið að vinna að nýrri “BoB” þáttaröð, sem á að eiga sér stað í Kyrrahafinu, að þessu sinni. Þetta verkefni hefur reyndar verið “on hold” í einhvern tíma núna (átti upprunalega að koma út 2005) enda eflaust mikið að gera hjá Spielberg, eins og við má búast. Hins vegar reikna ég alveg eins með þessu á svona næstu 3-4 árum, og bíð bara spenntur. ;)